29.8.10

Lítið hús í London

Þegar verslunarhúsnæði á götuhæð er breytt í íbúðarhúsnæði virkar það oft ansi illa, en ekki í þessu litla húsi í London. Hér er eldhúsið á jarðhæð með stórum gluggum, filmur upp að opnanlegu fögunum og skápar hafðir undir glugganum. Þetta lítur allavega ljómandi vel út á þessum myndum (ljósmyndari Michael Paul).

Engin ummæli: