29.8.10

Lenneke Wispelwey

Lenneke Wispelwey er hollenskur hönnuður sem gerir mjög skemmtilega hluti.

3 ummæli:

Áslaug sagði...

Sæl Ólöf.

Veit þú hvar maður getur mögulega komist yfir Teddy Bear stól eftir Hans Wegner?

Ólöf Jakobína sagði...

Þú getur keypt nýjan slíkan stól í Epal en ég hugsa að það sé erfitt að finna þannig notaðan hér á landi. En á klassik.dk fann ég tvo ...

áslaug sagði...

Takk fyrir þetta. Flott síða, klassik.dk.