22.8.10

Kryddhilla undir hitt og þetta

Bekväm-kryddhillan frá IKEA er sennilega hillan sem ég hef beðið eftir (var bara svo lengi að uppgötva hana). Eflaust fín undir bækur í barnaherbergjum. Myndir af sænsku síðunni Malo blogg.

4 ummæli:

Augnablik sagði...

Ég nota þær einmitt undir bækur í barnaherberginu*
Kv.
Kolla

bergrún sagði...

oh æði ! var einmitt að leita að svona hillu :) :)

Nafnlaus sagði...

hæ olla
ég nota einmitt þessar hillur öfugt sem hengi fyrir litlu stelpuna mína, hef ekki pláss fyrir skáp.
kv Brynja Emils

CrossFit Hamar sagði...

Hæhæ
Ég er einmitt að leita mér að svona hillum en ég finn þær ekki. Vitiði nokkuð mögulega hvort þær fáist ennþá?
Kv dagný