8.12.10

Einfaldir jólaóróar

Við Sirrý föndruðum þessar krúttlegu jólalengjur fyrir jólablað Gestgjafans. Þetta er afar einfalt; klippið út úr stífum pappír hjörtu, hringi eða önnur form. Skellið því í saumavélina, saumið með ljósbláum tvinna (eða rauðum?) og hafið smá bil á milli. Ljósmyndari Rakel Ósk Sigurðardóttir.

Engin ummæli: