Holmegaard Resource er síða sem lofar góðu (... er enn í þróun), en þar má finna upplýsingar um gamla glermuni framleidda af Holmegaard. Ef þú lumar á Holmegaard-vasa inni í skáp ættirðu þannig að geta fundið allar upplýsingar um hann s.s. eftir hvern er hann, hvenær var vasinn hannaður, á hvaða tímabili var hann í framleiðslu og hvernig voru merkingar fyrirtækisins.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Vinkona mín ein á mjög fínt safn af þessum munum... Gæti verið innlitsins virði. Bestu kveðjur Halla Þorvaldsd
1 ummæli:
Vinkona mín ein á mjög fínt safn af þessum munum... Gæti verið innlitsins virði. Bestu kveðjur Halla Þorvaldsd
Skrifa ummæli