19.12.10

Endur Hans Bölling

Eins og sést á myndunum í síðasta pósti, þá notaði ég andarungana mína sem skraut á jólaborðið. Þeir eru, eins og áður hefur komið fram, hönnun Hans Bölling frá 1959. Söguna um andafjölskylduna má lesa hér. Endurnar fást í Epal.

Engin ummæli: