Þessir límmiðar hér fyrir neðan eru svakalega sætir t.d. inn í barnaherbergið og eru í leiðinni mælistika á hversu hratt börnin vaxa. Blái dýraturninn er framleiddur af
Ferm-living - fæst hjá
Sirku, Akureyri og kostar 11.900 kr. (meira um Ferm-living
hér). Græna mælitréð og byggingarnar þrjár eru frá
Domestic, bleiki gíraffinn frá
Kalideco og stóra málbandið frá
Graham and Green (veit ekki hver er framleiðandi). Ég held að það sé komið að því að búa til eina íslenska útfærslu. Læt ykkur vita hvernig það gengur ...







Engin ummæli:
Skrifa ummæli