23.2.09

E27

E27 eru ný ljós frá Muuto (meira um Muuto hér). Og þar sem ég hef alltaf verið svolítið hrifin af svona berum ljósaperum þá líst mér feikilega vel á þau. Hönnuðurinn heitir Mattias Ståhlbom og er sænskur.

Engin ummæli: