9.2.09

emmas designblogg

Emma Fexeus heldur úti bloggsíðunni emmas designblogg sem er ein af mínum uppáhalds síðum. Hér eru t.d. nokkrar myndir af "hennar uppáhalds barnaherbergjum 2008"

1 ummæli:

Augnablik sagði...

Hæ Ólöf og takk fyrir síðast.
Alltaf jafn gaman að koma hér við og skoða allt fíneríið. Ég veit einmitt fátt skemmtilegra en að kíkja inn í fögur barnaherbergi.
Gæti vel hugsað mér að borða bara þetta nr. 2..litirnir madre mia!
Bæ í bili
Kolla