26.2.09

Klassik - moderne möbelkunst

Klassik er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á notuðum húsgögnum hönnuðum á tímabilinu 1920-1975. Þeir eiga t.d. alltaf gott úrval af Arne Jacobsen stólum og fann ég þessa tekkstóla á síðunni hjá þeim núna.

Engin ummæli: