18.10.08

265

265-lampinn frá Flos var hannaður árið 1973 af Paolo Rizzatto. Hann er svolítið plássfrekur og passar ekki hvar sem er (yfir 2 metrar á lengd) en mér finnst hann mjög flottur!

Engin ummæli: