29.10.08

Heimatilbúnar jólagjafir

Nú er um að gera að taka upp saumavélina og hendast í jólagjafaframleiðslu. Hér koma tvær hugmyndir af jólagjöfum fyrir ungabörn.

Engin ummæli: