28.10.08

Potence frá Vitra

Einn af mínum uppáhalds lömpum er Potence sem Jean Prouvé hannaði árið 1950. Hann er svo einfaldur en um leið ofboðslega fallegur - færi t.d. alveg ljómandi vel hér í stofunni.

Engin ummæli: