27.10.08

Fjölnota sultukrukkur

Hér er jólagjöfin komin: ódýr, umhverfisvæn og mjög svöl. Þetta eru 5 mismunandi lok sem nota skal á glerkrukkur (undan sultunni, tilbúnu sósunum og barnamatnum) og þannig færðu nýtt sett undir sósur, olíur, kanilsykurinn og bara hvað sem er. Og verðið er líka gott - aðeins 2200 kr. í Epal.

Engin ummæli: