25.10.08
Minna en tveir mánuðir til jóla !
Jóla-BoligLIV kom í búðir nú fyrir helgi, voða fínt að vanda. Þar er m.a. innlit hjá Annette Egholm sem er textílhönnuður og eigandi Fabric Copenhagen. Hún býr í Charlottenlund með tveimur börnum sínum, 6 og 8 ára. (Stílísering var í höndun Anette Eckmann hjá Eckmann Alive og ljósmyndari Bjarni B. Jacobsen.)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli