28.10.08

Fiducia

Ég kom við í Saltfélaginu í dag og sá þá að blómavasinn hennar Louisu Campbell, Fiducia (sem ég minntist á hér) voru þar á 65% afslætti !! Þannig að ef maður hefur einhverntíma verið að spá í hann, þá er tækifærið núna. Hann er semsagt á rúmar 8 þúsund í stað 24.000 króna. Ansi freistandi ... þó það sé kreppa.

Engin ummæli: