29.9.08

Austurlensk teppi á innleið

Austurlenskar mottur eru það sem koma skal ef marka má auglýsingaherferð Fritz Hansen. Svona smá tvist í skandinavísku klassíkina - mjög flott.

Engin ummæli: