23.9.08

Fuglar á vegg

Moa Jantze, Hanna Brogård og Johanna Asshoff eru eigendur hönnunarstúdíósins Jantze Brogård Asshoff. Þær hönnuðu þessa krúttlegu keramiksnaga sem njóta sín best nokkrir saman í grúppu. LADP selur snagana en þeir eru fáanlegir svartir, hvítir og gulir.

Engin ummæli: