3.9.08

Mathias Dahlgren Stokkhólmi

Veitingastaðurinn Mathias Dahlgren á Grand Hótel í Stokkhólmi var í fyrra endurhannaður af stúdíói Ilse Crawford (sem var í mörg ár ritstjóri breska Elle decoration) Studioilse. Þar hefur vel tekist til og væri spennandi að koma við í næstu Stokkhólmsferð.

Engin ummæli: