3.9.08

Züny leðurdýr

Ég var að fletta nýjasta Bo bedre og rakst þar á þessa ægilega sætu mörgæs. Hana má nota sem bókastoð, hurðastoppara eða bara til skrauts. Framleiðandi er Züny en tímaritið bendir á heimasíðu heildsölunnar Edo í þessu samhengi, en þar má finna allskyns dót m.a. vini hennar flóðhestinn og ísbjörninn.

Engin ummæli: