25.9.08
Flake-pappírsskilrúm
Mia Cullin er sænskur hönnuður sem hannaði Flake-einingarnar fyrir Woodnotes. Þetta eru pappírsstjörnur sem má púsla saman á mismunandi vegu og nota þannig sem skilrúm, gluggatjöld eða borðskraut. Mér finnst þetta einstaklega fallegt en svolítið jólalegt - kannski bara jólagardínurnar í ár. Fáanlegt í Epal.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli