5.9.08

Tablo bakkaborð

Sænska fyrirtækið Design House Stockholm framleiðir marga skemmtilega hluti. Þar á meðal er bakkaborðið Tablo sem má nota bæði úti og inni, sem hliðarborð, ávaxtaskál eða jafnvel fuglabað. Ég er mjög hrifin af svona fjölnota hlutum og hef dáðst af þessu borði í nokkur ár. Kisan selur vörur Design House Stockholm á Íslandi.

Engin ummæli: