12.9.08

Dishbunny

Designtorget í Stokkhólmi selur allskonar skemmtilega hluti, m.a. þessa fínu kanínuuppþvottagrind (hönnun Chris Koens) sem mig dauðlangar í. Ég er nefnilega viss um að hún myndi svínvirka hér á heimilinu og veita mér ómælda ánægju við eldhússtörfin.

Engin ummæli: