13.9.08

Sænsk hönnun

Mig langar til að vekja athygli á þessum dásamlegu farartækjum sem eru framleidd af fyrirtækinu Playsam. Þau eru ekki fáanleg hér á landi en fást í helstu hönnunarverslunum Skandinavíu. Þetta eru svona gæða tréleikföng (ekki ódýr) sem foreldrar elska.

Engin ummæli: