19.8.08

Orla Kiely - fallega ferðataskan

Í þessa ferðatösku hefur mig langað mjög lengi og líka svo margt annað frá írska hönnuðinum Orlu Kiely en þar sem hennar dót er alls ekki ódýrt (og núna kreppa) þá lét ég mér nægja að fjárfesta í svona dásamlegri minnisbók og er alsæl með hana. Kisan selur Orlu Kiely á Íslandi.

Engin ummæli: