3.8.08

Krossviðarhausar í svörtu og hvítu

Krossviðarhreindýrahöfuðin (og elgurinn og bambinn) sem fengust í versluninni Þremur hæðum eru nú fáanleg í svörtu og hvítu. Ég er mikil áhugamanneskja um hreindýrahöfuð almennt og því hef ég verið skotin í þessum hausum ansi lengi. Hönnuðir eru Big-Game og framleiðandi Vlaemsch.

Engin ummæli: