4.8.08

Heimilistæki barna

Börn hafa gaman af því að leika sér með allskonar lítil heimilistæki. Eldavélar eru fáanlegar með allskonar móti en minna úrval er af þvottavélum (enda kannski lítið fjör að vera alltaf að setja í vél). Ég rakst á þessar pappavélar, eldavél og þvottavél hjá ítölsku fyrirtæki sem heitir Nume. Einfaldar og fallegar og lítið mál að taka þær saman og geyma þegar börnin eldast.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

da da ra