DLM-borðin frá
Hay eru hönnuð af
Thomas Bentzen (sem hefur starfað með Louise Campbell undanfarin ár) og komu á markað í fyrra. Þessi borð eru sannkallað þarfaþing því þau má nota á víð og dreif um húsið s.s. undir lykla og smádót í forstofunni, sem hliðarborð við sófa, út á svölum, sem náttborð, undir drykk við baðið og svo er hægt að ferðast með þau bæði innan dyra og utan. Þau koma í sjö litum en gula er mitt uppáhald!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli