Ljósmyndarinn
Michael Wolf er Þjóðverji, alinn upp í Bandaríkjunum og býr í Kína. Árið 2006 var hann með sýningu í New York sem hann kallaði
Architecture of Density og sýndi þar seríu mynda sem teknar voru í Hong Kong. Þetta eru afar heillandi myndir en um leið ótrúlega sorglegar.



1 ummæli:
Skrifa ummæli