11.8.08

Danskir ævintýraóróar

Fyrir 8 árum keypti ég Illums Bolighus óróa með litla ljóta andarunganum. Hann er enn í miklu uppáhaldi og ég mæli með slíkum t.d. í sængurgjafir. Á heimasíðu Flensted Mobiles gefur að líta heilmikið úrval óróa og eru margir ansi skemmtilegir.

Engin ummæli: