19.8.08

Kommóða Wis-design

Í framhaldi af umfjöllun um Drawerment þá verð ég að benda á þessa kommóðu, en hún vakti heilmikla athygli í Mílanó á sýningunni Salone Satellite í vor. Hönnuðirnir eru sænskar stelpur, Lisa Widén og Anna Irinarchos, en þær kalla sig Wis-design.

Engin ummæli: