Þennan álitlega blúndurenning fann ég á einhverri ágætis síðu, en
Present Time er framleiðandi (einu sinni fengust vörur frá þeim í Byggt og búið og kannski fæst þetta bara einmitt þar). Plastblúndur eru ansi mikið kitch en þetta lítur vel út (allavega á þessari mynd). Blúndur eru jú það sem koma skal í haust, allavega hjá
Prada og félögum hennar.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli