21.8.08
Grass og Pratone
Grasvasarnir frá Normann Copenhagen eru dálítið skemmtilegir og mér skilst að vinsældir þeirra séu slíkar að þær stúlkur hjá Claydies (hönnuðir og frameiðendur) Tine Broksø og Karen Kjældgård-Larsen, anni alls ekki eftirspurn. Þessir vasar minna mig alltaf á Pratone-mubluna sem Giorgio Ceretti, Pietro Derossi og Riccardo Rosso (Gruppo Sturm) hönnuðu árið 1968. Gufram framleiðir enn þetta stykki ásamt mörgum öðrum furðumublum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli