Grasvasarnir frá
Normann Copenhagen eru dálítið skemmtilegir og mér skilst að vinsældir þeirra séu slíkar að þær stúlkur hjá
Claydies (hönnuðir og frameiðendur) Tine Broksø og Karen Kjældgård-Larsen, anni alls ekki eftirspurn. Þessir vasar minna mig alltaf á Pratone-mubluna sem Giorgio Ceretti, Pietro Derossi og Riccardo Rosso (Gruppo Sturm) hönnuðu árið 1968.
Gufram framleiðir enn þetta stykki ásamt mörgum öðrum furðumublum.


Engin ummæli:
Skrifa ummæli