14.8.08

Danska Menntamálaráðuneytið

Fyrir þremur árum síðan var Louise Campbell fengin til að endurhanna innviði danska Menntamálaráðuneytisins. Þvílíkt draumaverkefni! Ekki veit ég hvernig er innanstokks í okkar íslenska Menntamálaráðuneyti en ég býð mig hér með fram ef þörf er á breytingum á þeim bæ.

1 ummæli:

mangó sagði...

vá...en skemmtilegt...ekki mjög týpískt fyrir svona "office space" og einmitt mun huggulegra en vinnustaðurinn í einmitt kvikmyndinni "office space" ;)