16.7.10

Sænsk sumarsæla

Sumarhús grafískra hönnuða á Gotlandi. Myndir Sköna Hem.

Fleiri hurðastopparar

Ég setti inn mynd af fallegum hurðastoppara um daginn - hér eru aðrir, líka fallegir frá thorsten van elten.

Gitte Kjær

Á síðu danska stílistans Gitte Kjær eru fallegar myndir.

14.7.10

Hanging chair

Það væri nú aldeilis gott að hafa einn svona á svölunum. Nanna og Jörgen Ditzel hönnuðu stólinn árið 1957.

12.7.10

Bodie and Fou

Elodie og Karine eru systur sem reka fyrirtækið Bodie and Fou. Hér eru myndir af sumarhúsi Karine (Fou) í Frakklandi.

7.7.10

Panton-stóllinn í nýju ljósi

Í vor stóð Vitra í Bretlandi fyrir samkeppni um nýjar útfærslur á Panton-stólnum(1960). Arkitektar og hönnuðir tóku þátt og komu margar skemmtilegar útfærslur þar fram. Fyrsta, annað og þriðja sætu eru hér á efstu myndunum en fleiri myndir hér.

5.7.10

Hvítt sumarhús

Sætar myndir af sumarbústað af síðunni the style files.