Sýnir færslur með efnisorðinu hótel og veitingastaðir. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu hótel og veitingastaðir. Sýna allar færslur

28.5.11

Urban Deli Nytorget

Urban Deli í Stokkhólmi er frábær staður sem vert er að skoða, alveg einstök matvöruverslun + veitingastaður í sama húsi.

30.6.10

Simbahöllin

Á ferð okkar um Vestfirði um síðustu helgi duttum við inn á þetta dásamlega kaffihús, Simbahöllina á Þingeyri. Þar var allt eins og best verður á kosið - gott kaffi, góður matur, frábær þjónusta, yndislegt umhverfi og ágætis tónlist.

18.1.10

Konditori Valand

Þetta fallega kaffihús er í Stokkhólmi, en þar hefur engu verið breytt frá opnun þess árið 1954.

18.10.09

Berge

er hótel í Ölpunum hannað af Nils Holger Moormann. Ég geri ekki ráð fyrir því að vera á leið til Þýskalands frekar en neitt annað á næstu árum, en þetta er virkilega skemmtilegt íbúðahótel.

2.10.09

Story Hotel

í Stokkhólmi virðist vera skrýtið og skemmtilegt - allt um það hér.

16.7.09

Moomah

er áhugavert kaffihús í Tribeca í New York. Sjá nánar hér.