Á ferð okkar um Vestfirði um síðustu helgi duttum við inn á þetta dásamlega kaffihús, Simbahöllina á Þingeyri. Þar var allt eins og best verður á kosið - gott kaffi, góður matur, frábær þjónusta, yndislegt umhverfi og ágætis tónlist.
er hótel í Ölpunum hannað af Nils Holger Moormann. Ég geri ekki ráð fyrir því að vera á leið til Þýskalands frekar en neitt annað á næstu árum, en þetta er virkilega skemmtilegt íbúðahótel.