26.5.13

Kjólar frá Púúki

Þessir fallegu stelpukjólar eru frá Púúki, hannaðir og framleiddir af Elvu Maríu Káradóttur. Kjólarnir koma í 4 stærðum og fást í versluninni Kistu, Akureyri.
8.5.13

Grillblað Gestgjafans 2013

Ljósmyndari: Kristinn Magnússon
Stílisti: Ólöf Jakobína
Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir