24.2.11

Bo Bedre Norge

Ótrúlega flottir þessir borðstofustólar!

23.2.11

Luxo og frændur þeirra

Ég fann um daginn í Góða hirðinum tvo gula "Luxolampa" (sem eru þó ekki frá Luxo) og ég er svo yfir mig ánægð með þá að mig langar að þakka þeim sem létu þá af hendi. Mér finnst ég vera komin með tvo gamla æskuvini inn á heimilið.

Allskonar hugmyndir hér

Danskt innlit frá Taverne Agency.

Sakna oft Plastikk

þegar ég er að leita að skemmtilegu barnadóti (búðarinnar sem var á Laugaveginum á bak við Rokk og rósir). Fást vörurnar frá Kitsch Kitchen kannski einhvers staðar í dag?

21.2.11

Goggles umbrella

Frá 25togo Design Store.

Límbandsrúllustatíf

geta verið nokkuð lagleg eins og t.d. þetta hér frá Anything design.

16.2.11

Tré, hör og horn

af síðunni Busy Being Fabulous.

Blómanaglar

Ég rakst á þessa blómanagla í Kokku (hönnun Masaharu Ono) en þeir eru frábærir sem litlir snagar í eldhúsið eða hvar sem er. Tilvaldir fyrir dagatalið :)

Tekkborð með (gler)hillu

Gömul tekksófaborð með hillu undir eru ákaflega vinsæl og eftirspurn meiri en framboð. Hér höfum við útfærslu sem er ekki svo vitlaus ... svona á meðan þú bíður eftir að rétta borðið rati til þín. Mynd Bolig-magasinet.

13.2.11

Íbúð í Stokkhólmi - til sölu!

Á síðu Lottu Agaton rakst ég á þessar myndir. Aldrei finn ég neitt þessu líkt á okkar ágæta fasteignavef - allar frekari upplýsingar hér.

Tissjúhvalur

Svaka sætur tissjúhvalur - the style files.

12.2.11

Standlampi til sölu - S E L D U R

Til sölu rauður standlampi, hæð 118 cm. olofjakobina@gmail.com

10.2.11

Stuva

Mér líst ansi vel á Stuva, nýju barnalínuna frá Ikea.

Bondis

heitir þessi ágæta klukka frá Ikea - kostar 2590 kr.

ezzo Portúgal

Hús í Portúgal, hannað af ezzo-arkitektum.