25.9.10

Vintage

Hin sænska Jóhanna býr hér, en hún á síðuna Vintage.

24.9.10

Bókstafir

Það hafa margir spurt mig hvar hægt sé að fá bókstafi til að setja á vegg eða skreyta með á annan hátt og því langar mig að benda á að í Tiger fást núna hvítir ágætis stafir á 400 kr. stykkið.

22.9.10

Casa Orlandi

Ítalski arkitektinn Sabrina Bignami býr og rekur lítið gistiheimili í þessari höll í Prato (rétt fyrir utan Flórens) - meira hér.

Flórens

Caterina-house, Flórens, Ítalíu - hönnun Sabrina Bignami.

20.9.10

Home sweet home

Enska útgáfan af Drottinn blessi heimilið væntanleg í verslanir.

Uppskriftir í ramma

Væri ekki svolítið sniðugt að ramma inn gamlar uppskriftir og hengja upp í eldhúsinu? Og þá helst gamlar handskrifaðar af mömmu eða ömmu. Ljósmynd me and Alice.

16.9.10

Varpunen

Hér er allt á sínum stað og öllu vel raðað. Fleiri myndir af þessu hvíta, fallega, finnska heimili hér.