24.9.10

Bókstafir

Það hafa margir spurt mig hvar hægt sé að fá bókstafi til að setja á vegg eða skreyta með á annan hátt og því langar mig að benda á að í Tiger fást núna hvítir ágætis stafir á 400 kr. stykkið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já ég keypti einmitt stafi þar nýlega. Mjög flottir :)