30.10.11

Óska eftir Cherry Blossom - seríu

Mig langar enn óskaplega mikið í svona kirsuberjaseríu eins og fékkst í Habitat á sínum tíma, CHERRY BLOSSOM eftir Tsé & Tsé.
Endilega hafið samband ef þið lumið á einni slíkri inni í skáp! olofjakobina@gmail.com

26.10.11

Hvit jól - Hönnunarsafni Íslands

Jólasýning Hönnunarsafns Íslands ber nafnið Hvít jól. Ég er sýningarstjóri á þeirri sýningu og er búin að vera að raða og raða alla vikuna, ótrúlega skemmtilegt! Langar því til að mæla með ferð í Garðabæinn, því ég veit að það eru margir sem hafa ekki enn komið í Hönnunarsafnið á Garðatorgi.

23.10.11

20.10.11

Ýmislegt til sölu hjá Normu

Norma er Facebook-verslun sem við vinkonurnar erum með - endilega líkið við hana :)

19.10.11

The Bow Bins

Cordula Kehrer hannar þessar stórgóðu ruslafötur - meira hér.

13.10.11

Jólatré á vegg

Ef stefnan er tekin á svona jólatré er eins gott að byrja að sanka að sér dóti - önnur tré á vegg hér og hér - myndir Taverne Agency.

10.10.11

Svört eldhús úr öllum áttum

Hvít jól

Ég veit að það er langt til jóla en þetta er bara svo agalega falleg bjalla. Myndir Taverne Agency, ljósmyndari Mikkel Vang.

Amsterdam

Það er mikið af góðum gluggum í þessari ágætu íbúð í Amsterdam - myndir Taverne Agency, Hotze Eisma.