16.2.12

París - draumaheimili

Ég hef áður sett inn myndir af þessu dásamlega franska heimili, en á síðu ljósmyndarans, Petru Bindel, fann ég svo nokkrar fleiri sem ég bæti við hér ...

Steen Østergård

Steen Østergård hannaði 290 stólinn árið 1966. Stóllinn minnir óneitanlega á Panton-stól Verner Panton (á neðstu myndinni) en hann fór einmitt í framleiðslu það sama ár - báðir þó flottir!