28.5.11

Urban Deli Nytorget

Urban Deli í Stokkhólmi er frábær staður sem vert er að skoða, alveg einstök matvöruverslun + veitingastaður í sama húsi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fór þangað í febrúar, þetta er frábær staður

Dagný Björg • Dagfar sagði...

Vá þangað fer ég þegar ég fer til stokkhólms!