25.5.11

Ballograf

Við hjónaleysin fórum til Stokkhólms í síðustu viku og þar í safnabúð Moderna Museet (sem er alveg frábær) fjárfesti ég í þessum fína sænska Ballograf-penna. Og þvílík nostalgía - mér finnst ég vera komin í gamlan og góðan banka norður á Akureyri einhverntíma á seinnihluta síðustu aldar.

Engin ummæli: