22.4.10

True Scandinavian

Hin sænska Pia Ulin tók myndirnar í bókina True Scandinavian sem kemur út á næstunni.

21.4.10

Joel fyrirmyndarfaðir

Ég fékk ábendingu um þessa stórskemmtilegu síðu, þar sem að Joel Henriques fjölskyldufaðir og listamaður fer á kostum.

19.4.10

Pipar og salt

Sweet Paul er voða duglegur að föndra - meira hér.

Ronan & Erwan Bouroullec

Bouroullec-bræðurnir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og hér eru nokkrar myndir af innanhússhönnun þeirra. Meira hér.

16.4.10

Eames í nýjum litum

Mér skilst á blogginu Obsessilicious að það séu komnir fimm nýjir litir á Eames-stólana góðu og einnig nýjir fætur ...

14.4.10

Eldhús í Eskilstuna

Og enn er ég með myndir af sænsku heimili, eða eldhúsi, en fleiri myndir eru hér

13.4.10

Spool

Spool-vasarnir eru hönnun Möru Skujenie.

8.4.10

Hus og Hem

Emmas designblogg er ein af mínum uppáhaldssíðum (eins og áður hefur komið fram) og þar fann ég þessar myndir sem teknar voru fyrir Hus og hem.

7.4.10

Sætir endapunktar

úr veislublaði Gestgjafans. Sirrý fór á kostum við gerð þessara fallegu eftirrétta. Ljósmyndari var Karl Petersson og stílisti óje.

5.4.10

Fagurbleik eldhús

Hér höfum við nokkur "fallega" bleik eldhús.