15.9.08

Our Childrens Gorilla

Our Childrens Gorilla er sænskt fyrirtæki sem framleiðir m.a. þetta fína dúkkuhús, apaherðatré og þessi skemmtilegu plaköt. Litla kistan, Laugavegi 54 er söluaðili hér á landi, svo endilega kíkið til þeirra, annað hvort á Laugaveginn eða í vefverslunina.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jeyj..það er svo gaman hvað þú ert dugleg að blogga :D ...tek ofan fyrir þér ;)