29.8.09

Haustmarkaður á Árbæjarsafni

Á morgun, sunnudag, frá kl.13-16 verður haldinn markaður á Árbæjarsafni. Þar verð ég að selja kökudiskana mína, tréjólatré (ekki seinna vænna) og eitthvað fleira. Hvet ykkur til að koma við á sunnudagsrúntinum - það er spáð dásamlegu veðri ;)

1 ummæli:

Augnablik sagði...

Vá hvað þú ert komin með margar tegundir og hver öðrum fegurri*
Ég ætla að reyna að kíkja við og næla mér í eins og einn mola***
Kolla