15.10.09

Århus

Þegar ég var að vinna á Húsum og híbýlum þá keyptum við þetta innlit frá Danmörku og birtum í blaðinu. Ég er enn í dag óskaplega hrifin af mörgu í þessari íbúð og langaði því að setja þetta hér inn (myndir Bjarni B. Jacobsen - stílísering Anette Eckmann).

Engin ummæli: