30.6.10

Vintage hnífaparasett til sölu - S E L D

Dömur mínar og herrar. Hér kemur það sem þið hafið beðið eftir: Fullkomið sett af hnífapörum fyrir 6 frá því í kringum 1960, enn í kassanum (24 stk.). Mér finnast þau óhemju falleg en aðrir á heimilinu eru ekki með sama smekk og því eru þau til sölu - hver býður best? olofjakobina@gmail.com

5 ummæli:

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Þau eru úr stáli og svörtu plasti.

Unknown sagði...

Ég býð 5000 krónur.

Bestu kveðjur,

Bylgja
s. 6958205

ólöf sagði...

vá..þau eru ótrúlega falleg finnst mér:)

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Hæsta boð er núna 7500 kr. - býður nokkur betur?

Inga Hrund sagði...

Ég held að ég eigi svipuð hnífapör nema að mín eru undarlega stutt, var það einhver tíska á þessum árum? Þarf að grafa mín upp og athuga hvort þau séu eins ;)