23.11.10

Til sölu hvítur Wave hanger - S E L D U R

Ég hef lengi hrifist af þessum snögum (hönnun Nanni Holén og framleiðandi Design house Stockholm) og lét loks verða af því að kaupa mér slíka inn á bað. Þeir eru seldir 2 saman í pakka og mig vantaði 3 stk. þannig að núna sit ég uppi með einn hvítan, 45 cm á lengd, sem ég vil gjarnan selja. olofjakobina@gmail.com.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvar er hægt að kaupa þessa snaga?

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Þeir fást í Kisunni, Laugavegi :)